Ok ég hef verið að reyna að mappa aðeins í HL og gengið ágætlega, en mig langar að prufa möppun í Counter-Strike. Veit einhver hvernig maður setur “Hostage Rescue Zone” og “Buy Zone” og gísla og byrjunarstaði þetta er nottla allt öðruvísi en Hl en mig langar samt að prufa. Notið þið aðrir mapparar Worldcraft eða eitthvað addon fyrir það eða eitthvað annað forrit hvað þá og hvar er hægt að fá það Með fyrirfram þökkum Spa