Ég held að málið sé það að sumir eru hræddir um að verða ástfangnir , hræddir að ástin verði ekki endurgoldin, hræddir um að verða sárir, og leiðir. Sumir óttast höfnun, sumir meira en aðrir. Ég sjálfur er mjög hræddur við höfnun , finnst það mjög óþæginleg tilfinning, það gerðist einu sinni, vorum búnað vera lengi saman. Eftir það er ég mjög hræddur að binda mig því ég vil aldrei lenda í sama hlutinum aftur! Gangi ykkur vel.