Ferð Eiríks til Ásgarðs Eftir Lars-Henrik Olsen Bókin fjallar um Eirík sem er 13 ára strákur. Dag einn er hann einn heima hjá sér í þrumuveðri. Þá skyndilega bankar maður uppá hjá honum. Það er þrumuguðinn Þór sem fer með hann til Ásgarðs, en það er staðurinn þar sem norðrænu guðirnir búa. Þegar hann kemur þangað lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þar bíður hans verkefni, en um það er fjallað í næstu bók sem heitir Ferð Eiríks til Jötunheima. Aðalpersónur eru Eiríkur, guðinn Þór og dóttir Þórs...