Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sothinn
Sothinn Notandi frá fornöld 60 stig

Þyngdar Vandamál (11 álit)

í Heilsa fyrir 21 árum
Hæhæ og hóhó. Ég veit að það eru ekki margir karlmenn sem skrifa um þessi mál hérna. En ég er með vandamál sem hvílir “ÞUNGT” á mér ég er 177-178cm og er um 100kg ég hef bætt á mig á síðasta ári eða svo um 20-25 kílóum. Ég og unnusta mín erum búin að eignast saman 2 börn og það 3 á leiðinni. Ég er búinn að reyna Herbalife og EKKI EINU SINNI REYNA AÐ SELJA MÉR ÞAÐ ÉG VIL EKKI SJÁ ÞAÐ. Mig bráðvantar hjálp ég lennti í bílslysi og gat lítið hreyft mig en er að komast hægt og rólega á ról aftur....

Jæja Svarið er Komið við Hippa eða Racer (2 álit)

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég prufaði bæði og verð ég að segja það er til í þessu öllu að finna kraftinn á milli lappana á Racer og síðan í góðum fýling með Hippa á góðum degi. Það er rétt að maður verður að finna þetta sjálfur þannig ég aðgang að báðum tegundum og þannig eftir hvernig skapi ég er í þá vel ég bara á milli þegar ég kem uppí skúr :) Allavega ég vil benda á að Sniglanir eru að vinna gott starf í umferðaröryggi fyrir bíla en ég verð að segja sem ökumaður bifreiðar þá eftir að ég fór að hjóla lærði ég...

Hvað með hippana og Plastið (9 álit)

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég vil byrja þessa grein á því að segja að ég er að taka prófið núna og eg gat ekki ýmindað mér frelsið sem fygir því að setjast á hjól og leggja af stað þó svo að það sé með kennara. Allavega ég er að Læra á svokallaðann Hippa og fíla það mjög vel að krúsa á hjólinu og finna skítakulda sem er hérna á landi en þetta er allt of gaman til þess að kvarta yfir því. Nú er spurning hvort maður á að fá sér Hippa eða Plast ??? Ég veit kosti og galla hvers hjóls fyrir sig það væri gaman að heyra hvað...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok