Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sothinn
Sothinn Notandi frá fornöld 60 stig

Þyngdar Vandamál (11 álit)

í Heilsa fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hæhæ og hóhó. Ég veit að það eru ekki margir karlmenn sem skrifa um þessi mál hérna. En ég er með vandamál sem hvílir “ÞUNGT” á mér ég er 177-178cm og er um 100kg ég hef bætt á mig á síðasta ári eða svo um 20-25 kílóum. Ég og unnusta mín erum búin að eignast saman 2 börn og það 3 á leiðinni. Ég er búinn að reyna Herbalife og EKKI EINU SINNI REYNA AÐ SELJA MÉR ÞAÐ ÉG VIL EKKI SJÁ ÞAÐ. Mig bráðvantar hjálp ég lennti í bílslysi og gat lítið hreyft mig en er að komast hægt og rólega á ról aftur....

Jæja Svarið er Komið við Hippa eða Racer (2 álit)

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég prufaði bæði og verð ég að segja það er til í þessu öllu að finna kraftinn á milli lappana á Racer og síðan í góðum fýling með Hippa á góðum degi. Það er rétt að maður verður að finna þetta sjálfur þannig ég aðgang að báðum tegundum og þannig eftir hvernig skapi ég er í þá vel ég bara á milli þegar ég kem uppí skúr :) Allavega ég vil benda á að Sniglanir eru að vinna gott starf í umferðaröryggi fyrir bíla en ég verð að segja sem ökumaður bifreiðar þá eftir að ég fór að hjóla lærði ég...

Hvað með hippana og Plastið (9 álit)

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég vil byrja þessa grein á því að segja að ég er að taka prófið núna og eg gat ekki ýmindað mér frelsið sem fygir því að setjast á hjól og leggja af stað þó svo að það sé með kennara. Allavega ég er að Læra á svokallaðann Hippa og fíla það mjög vel að krúsa á hjólinu og finna skítakulda sem er hérna á landi en þetta er allt of gaman til þess að kvarta yfir því. Nú er spurning hvort maður á að fá sér Hippa eða Plast ??? Ég veit kosti og galla hvers hjóls fyrir sig það væri gaman að heyra hvað...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok