Jú, þið þurfið nokkuð örugglega að fá ykkur atvinnuleyfi, sem ég held að sé hægara sagt en gert… Og ég myndi allavega ekki taka sénsin á því að eiga á hættu að lenda í bandaríska innflytjendaeftirlitinu, með tilheyrandi veseni, kostnaði og líklegu banni frá USA. Ég og félagi minn erum að spá í að kíkja til Bandaríkjanna eftir áramót, ætlum þá bara að leika okkur þar í einhvern tíma og fara svo til Mexíkó eða í Karabíska hafið og tékka á vinnu