Ekki íslenskt nei. Amon Amarth er sænsk melódísk metal hljómsveit stofnuð árið 1992 í Tumba, nafnið kemur frá J.R.R. Tolkien úr bókinni Middle-Earth.Nafnið er staðsetning í bókinni. Nafnið þýðir Mount Doom í Sindarin(mál sem hann bjó til sjálfur í bækurnar held ég) Meðlimir Fredrik Andersson Johan Hegg Johan Söderberg Olavi Mikkonen Ted Lundström Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað.