Er í tónlistarskóla FÍH, í vor klára ég þar miðstig og jazzhljómfræði. Áður en ég hóf gítarnám var ég sjálflærður og spilaði helling með lítið annað en blússkalann að vopni. Ég reyndi að læra af internetinu en endaði samt með því að staðna. Ég tímdi aldrei að fara í tíma hjá einhverjum af þessum bestu köllum landsins, fannst það vera of fjarlægt. Ég man hvað tónlist var mistísk og illskiljanleg þá og með því að bjóða upp á þessa einkatíma vonast ég til að geta opnað heim tónlistarinnar fyrir...