Það vill enginn taka þátt nema ég HEHE! En er ekki viss um að svarið við þessari verði rétt hjá mér! Friðargarðurinn er kirkjugarður og mér dettur bara einn Þórbergur í hug og það er Þórbergur Þórðarson rithöfundur! Örugglega ekki rétt, en allt í lagi að giska ;)