fólk alveg búið að gleyma fyrir hvað “pop” í “popmusic” stendur fyrir, bítlarnir voru popphljómsveit.. enda stendur “pop” fyrir “popular..” FM957 er popptónlistarstöð, enda spilar hún popular lög. Það er hægt að greina þessa tónlist á FM í marga undirflokka, hiphop, rnb, rokk(og allt sem er þar inní..) og allan fjandann, en á meðan þetta selur og selur og spilast og spilast þá er þetta “popular” og þessvegna “pop”music! :) og bítlarnir voru fyrsta “ALVÖRU” popptónlistarband sögunnar,...