Við spurjum um nafn (byrjar á M). Hann var einn merkasti stjórnmálamaður, heimspekingur og rithöfundur Rómar. Hann átti mikinn þátt í að breiða út þekkingu á grískri heimspeki í Róm og auka vinsældir hennar. Hver er maðurinn? (eftirnafn nægir) þetta er hörmuleg spurning, byrjar þá seinna nafn mannsins á M eða fyrsta nafnið hans ? Og ef það er fyrsta nafnið en seinna nafnið það alkunna þá er þetta í raun fáránlegt :s