Hehe, ég er ekki öfgamaður, alls ekki. Blandað hagkerfi eins og er í gangi á Íslandi og reyndar öllum vestrænum löndum er fyrir mér eina rétta svarið í augnablikinu. En mér finnst vestræni heimurinn vera farinn að týna kommúnistanum í sér. Viljanum til að hjálpa öðrum. Kapítalísk hugsun að verða sterk og öfgafull líkt og nasisminn. Meina hvað er það annað en nasismi þessi utanríkisstefna Bandaríkjamanna, þegar valdamesta ríki heims eyðir meiri pening í að drepa fólk en að hjálpa því þá er...