Hatur er eitthvað sem margir nota til að skilgreina öfund sína á viðkomandi en þó á þann hátt að þau vilja ekki opinbera þá öfund. T.d. Falleg stelpa, gengur vel er hæst í bekknum og á flottasta kærastann, hinar stelpurnar í bekknum segja “hata” hana… WRONG… Þær öfunda hana… Það væri rangt hjá mér að segja að haturs tilfinning sé öfund, en oft er öfud skilgreind sem hatur. Þá misvísandi svo annað fólk opinberist ekki fyrir öfundunni. Einnig gerir fólk þetta ósjálfrátt… En tilfinning “að...