Aldrei, Aldrei nokkurntíman skaltu taka hluta úr setningu, heilli setningu. Og nota það sem tilvitnun. Setningin var svona; En sem betur fer er þetta að breytast, við erum fyrst núna (við sem mannkynið) farið að sjá í stórum hópum hversu röng og röklaus trúarbrögð eru og hvað margt illt hlotnast af þeim frekar en gott. Þetta er bara málið, málið er að sama hversu gott það er að trúa. Trúa, (taktu eftir ég segi ekki stunda trúarbrögð heldur trúa) þá er frekar illt sem hlotnast af myndun...