Ef maður pælir aðeins í þessu, veggjakrot á sér nefnilega tvær hliðar. Skemmdarverk og svo list … tvennt ótrúlega ólíkt. En samt segjast allir graffarar vera listamenn ? Lítum aðeins á þetta þá svona; Hvað er listin á bakvið graffið? Er það verkið sjálft, myndin eða merkið sem er listin. Eða er það staðsetningin, hluturinn sem graffað er á og þess háttar ? Ef það er verkið sjálft, þá ætti hver einn og einasti ungi listamaður að geta talað við foreldra sýna og fengið að æfa listsköpun sýna á...