Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Solid
Solid Notandi síðan fyrir 20 árum 36 ára karlmaður
1.000 stig

Re: mamma leifir mér ekki að gera neitt

í Djammið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hrós :)

Re: útilegulög!!

í Djammið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vertu í bandi þegar þú ferð í útilegu ef þetta er lagalistinn…. :)

Re: Mín sýn á ísbirni

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvernig vinnu vísindamanna miðar áfram kemur þessu ekki við… Það sem er áhrifavaldurinn hér er að við manneskjurnar erum tilfinningarverur, mín tilfinning veldur þvi að ég vil frekar bjarga bjössa en að drepa hann. Ég vil fara eftir þeirri tilfinningu og sem betur fer þá vilja það meirihluti landsmanna og miðað við umstangið þá meirihluti heimsins greinilega. Þar sem við búum í lýðræðisríki þá fær meirihlutinn að ráða.

Re: er evran málið?

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er ósanngjarnt, sérstaklega í ljósi þess og ég ætla að leyfa mér að álykta. Vinsamlegast segðu mér ef ég hef rangt fyrir mér og ég skal afsaka mig…. En fötin sem þú gengur í, tónlistin sem þú hlustar á, síðurnar sem þú skoðar, myndirnar sem þú horfir á og dótið sem þú átt, er í miklum meirihluta frá BNA mönnum komið. Passaðu þig á að rugla ekki Bandaríkjamönnum við Bandarísku stjórnina.

Re: Netverslun sem selur tölvuskjái

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu mér gagnleysi mitt í að hjálpa þér, þar sem ég er ekki nógu mikið að mér í tölvubúðunum. En þessar myndir ættu samt sem áður að veita þér mun betri svör en upphaflegi korkurinn.

Re: Evrópusambands áróðursmaskínumafían á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ah, augljós mistök þín við að tjá þig voru að þú last ekki það sem ég skrifaði. Ég er ekki hlynntur aðild persei, hef ekki kynnt mér málið nægilega þó að í öfgakenndri hugsun er ég hlynntur ESB sem stofnun. Einfaldlega því ég er hlynntur að landamæri verði felld niður og sama gangi yfir alla í heiminum. Að ferðafrelsi mitt um plánetuna mína takmarkist ekki útaf vegabréfsáritun. Að sú staðreynd að ég skuli hafa fæðst hér á Íslandi, en ekki í Afríku gerir mig að “heppnari manni”. Þá er margt...

Re: Algjörlega til skammar

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Alveg rétt hjá þér, en langaði samt bara að benda á þetta að við kjósum yfir okkur þessa vitleysu. Aftur og aftur og aftur og aftur og aftur… (er það ekki málfræðilega rétt hjá mér? fimm sinnum og í sömu setningu…) En persónulega finnst mér að það eigi að kenna þeirri staðreynd að við séum með óbeint fulltrúalýðræði. Þetta form virkar ekki, hvað þá í jafn fámennu landi og okkar þar sem beinna lýðræði væri mun hentugra og það er í raun fáránlegt að við séum ekki út á austurvelli með skilti og...

Re: Evrópusambands áróðursmaskínumafían á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Upphrópanir og svona endalaus della er bara vitleysa. Þú kemur með engin rök fyrir einu né neinu. Ég er ekki á þeim buxunum að við eigum í einhverju volæði að hoppa í evrópusambandið, taka upp evruna og lifa eins og prinsessur hamingjusöm til æviloka. En málið er að sjálfstæðisflokkurinn hefur hreinlega bannað lýðræðislega umfjöllun um eitt veigamesta mál sem upp á borð gæti komið. Þetta varðar að breyta öllu okkar kerfi, en sjálfstæðismenn vilja ekki einu sinni ræða það. Varðveitum...

Re: Netverslun sem selur tölvuskjái

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Keyptu hann að utan. Eða googlaðu hann allavega, settu svo link hér inn á googlið af honum og spurðu hvort einhver viti hvernig á að nálgast svona skjá. Því þú segir manni ekkert og það er ekkert hægt að hjálpa þér. :)

Re: Endurkoma....

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hmm, kannski að þú hafir bara ekki áttað þig á því, en kannski ert þú orsakavaldurinn að öllum líði illa ? Eða það er; öllum í kringum þig allavega. Líttu á þetta svona: “Það líður öllum illa hérna” (á Íslandi) en eins augljóslega og himininn er blár þá stenst það ekki því mér persónulega líður ekki illa. Þar með má áætla að þú hafir komið með þessa ákvörðun út frá þeim sem þú þekkir. Ekki satt? Þannig endar það á því að öllum í kringum þig líður illa, en ekki fólki (Eins og mér) sem þekkir...

Re: Netverslun sem selur tölvuskjái

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
http://tolvutaekni.is/

Re: Hvernig DVD disk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Svar sem fyrst ? Allt í lag, en ekki skamma mig þá fyrir lélegt svar :( Keyptu bara allar týpur og prufaðu þig áfram ? Það er, ef það liggur svona á þessu.

Re: Algjörlega til skammar

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hryllilegt já, kannski. En kannski bara verulega hagkvæmt… Sérstaklega þegar fjölskyldunni er sendur reikningurinn fyrir byssukúlunni. Mun ódýrara en að flytja mál hvers einstaklings í rétti í marga mánuði, þar með hægt að eyða peningnum í eitthvað annað. Eins og tildæmis fínar hallir fyrir stjórnina og nóg af áfengi og kókaíni fyrir alla sem lyfta byssu til verndar lýðræðinu. p.s. lesist í algjörri kaldhæðni.

Re: Algjörlega til skammar

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Við kjósum yfir okkur stjórnina.

Re: flottur Volvo fyrir unga fólkið

í Bílar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
úhh sætur en nýbuinn að kaupa ford mondeo druslu á 200þ :(

Re: Mín sýn á ísbirni

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er verið að eyða pening í að reyna að hindra að ísinn bráðni…

Re: hmm

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Lesblinda er til í mörgum formum og þó þín lesblinda sé eins og hún er þá þýðir það ekki að þetta sé leti hjá næsta manni sem er lesblindur… !

Re: 1600 stig

í Sorp fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Takk

Re: Mín sýn á ísbirni

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég vil bjarga þessum mögnuðu dýrum, að þú skulir ekki vilja það er þitt mál. Tilfinningar okkar sem mannverur eiga að leiða til þess að við viljum gera allt gott fyrir þessi dýr sama hvað peninga varðar. Og að á jörðinni skuli vera lögmálið um þá hæfustu kemur þessu ekki við, það eru okkar tilfinningar sem skipta máli, okkar sem getum haft áhrif.

Re: hmm

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er það að þínu mati já ? Já veistu fyrirgefðu en þitt mat á engan veginn rétt á sér, enda órökvísst, heimskulegt og gagnlaust. Bróðir minn og einn besti vinur eru báðir lesblindir og það hefur hrjáð þeim báðum verulega í námi, hvort sem það er í lestri, skrift eða bara almennt að fylgjast með því sem kennarinn er að skrifa upp á töflu. Ekki fara að kalla lesblindu afsökun, þetta er mjög alvarlegt mál sem á að vera tekið á strax svo allir eigi sömu möguleika á að fara auðveldlega í gegnum...

Re: Smá pæling....

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
oj,

Re: Lítil pæling í sambandi við sjálfsmorð

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu en þetta kallast útúrsnúningur hjá þér og mér bar skylda til að ákalla þig “gaurinn með útúrsnúninginn..”

Re: Lítil pæling í sambandi við sjálfsmorð

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Málið er að, sú staðreynd að hann “meikaði” ekki að lifa er jafn sorgleg og að Örn hafi lent í bílslysi. Þú segir “en þetta er það sem hann vildi…” Það er alls ekki alltaf rétt, kannski var þetta eina sem honum datt í hug til að minnka sársaukann. Sem gerir þetta enn sorglegra. Sjálfsmorð eru viðbjóður, en bílslys eru það líka.

Re: 3G dongull Símans á Fedora 9

í Linux fyrir 16 árum, 4 mánuðum
til hamingju, þú hefur gert þessa grein officially useless … :O

Re: Hvað á barnið að heita ?

í Börnin okkar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
nei, húsið sem þau bjuggu í :) bærinn hét og heitir Laugarvatn ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok