ef þú ert á aldur við mig þá tókstu kannski eftir því að þegar við vorum yngri var BARA kennd kristinfræði… ? man að þessu var breytt þegar ég var í áttundabekk og þá var kennd trúarbragðafræði, núna hér á Íslandi er umræða um að efla kristinkennslu í grunnskólum hér á landi, svo það er rétt hjá þér, þessir bölvuðu hrægammar eiga sér engin mörk og þykjast geta troðið þessum lygum upp að öllum.