Þannig er mál með vexti að ég á 2 kisustelpur sem er innikisur! Ég er að fara til Danmerkur 9.júlí og ég hef ENGA pössun fyrir þær, og ég held að það sé þannig með kattarhótel að þær verði að vera bólusettar til að fá að fara þangað. Það er búið að taka þær báðar úr sambandi og eru þær báðar bara búnar að fara í eina bólusetningu og fórum við aldrei með þær í seinni bólusetninguna því þær eru bara innikettir og við erum bara kæsulaus :) Hvað getur maður gert í svona stöðu?