Það kemur örugglega engum á óvart að meirihluti Íslendinga sé skráður í Þjóðkirkjuna, eða 84,1% samkvæmt síðustu tölum Hagstofunnar. Fyrir áratug var þetta hlutfall 91,5% en þess má geta að skráð trúfélög á Íslandi eru nú orðin rúmlega tvöfalt fleiri heldur en þau voru fyrir u.þ.b. tíu árum. Skráningar til annarra trúfélaga og ótilgreind eru 3,9% miðað við 1% árið 1995 en skráningar utan trúfélaga eru nú komin í 2,5% miðað við 1,5% árið 1995. (http://www.hagstofan.is) Aukinn fjöldi...