Ég legst það langt að sleppa “öllu” hveiti, nammi, kökum og gosi 6 daga vikunnar. Nema þessa 6 daga get ég fengið þrjú mínus stig. Einn mínus er t.d. ein brauðmáltíð eða glas af gosi. Magnið skiptir reyndar ekki máli, því ég nenni ekki að mæla ofan í mig hvert gramm eða hvern lítra. Á laugardögum ét ég hvað sem er. Þetta er lítið mál. Ég ét bara ávexti, hrökkbrauð, hnetusmjör, skyr (já ég veit það er sykur í því), Herbalife protein bars, kjöt, fisk og grænmeti. Ég og kærastan gerðum þetta...