Mér finnst nú skrýtið að báðir komi til greina í landsliðið….allt í lagi að prófa nýja menn, Greening gæti alveg vaxið sem leikmaður, en ég held samt að hann sé ekki af þeim caliber að hann fari að spila reglulega með enska landsliðinu….Bowyer, hann á stundum mjög góða leiki, er oft mikil ógn af miðjunni, en ég held að hann sé búinn að missa sitt tækifæri. En það er eitt sem ég skil ekki, af hverju ekki að hleypa David Batty aftur inn í enska landsliðið, í hvert skipti sem hann spilaði með...