Ég ákvað að deila með ykkur ritgerð sem ég gerði í trúarbragðasögu….enjoy Upphafið Fyrst var Kaos, nokkuð sem er ekki hægt að útskýra alminnilega, nema kannski með tilvísun í ásatrú, og líkist þá hlest Ginnungagapi. Nokkuð sem er algerlega tómt. Úr Kaosi spratt Jörðin eða eins og Grikkir kölluðu hana, Gea. Sonur hennar, Úranos (himinn) skapaði jörðina og mótaði hana eins og hún er ennþá í dag. Hann skapaði einnig blóm, tré og dýr. Gea ól einnig þríhöfðaða jötna og eineygða Kýklópa sem...