Mín skoðun á atburðum sem gerðust í nýjustu potter bókinni. Dumbledore er dáinn, það er alveg ljóst, fyrst að harry losnaði úr álögunum þegar að snape var búinn að drepa dumbledore þá þýðir það að hann er dáinn…þið skiljið..já og ég held að dumbledore hafi verið búinn að biðja snape um þetta, munið þið ekki eftir því þegar hagrid sagði við harry að hann hefði heyrt snape og dumbledore rífast út í skógi og snape sagði að hann gæti þetta ekki. Þá held ég að dumbledore hafi verið að biðja snape...