Í sambandi við geymsluþol t.d á kælivörum í Bónus, og já kannski bara í flest öllum verslunum þá eru nýju vörurnar oftast geymdar aftast, því auðvitað reyna þau að koma eldri vörunum út. Og bara svona uppá grínið þá langar mig að bæta við hérna smá kommenti.. með Bónusbúðirnar í Reykjavík.. Mér finnst þr svo hræðilega subbulegar og bara illa uppsettar, ótrúlega þröngt og bara leiðinlegt að fara að versla þarna. Mér finnst að Bónus Reykjavík ætti að taka sér Bónus Akureyri til fyrirmyndar! :)