4. október er 277. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu. 1910 - Ríkharður ljónshjarta hótaði Tancred af Sikiley stríði til að þvinga hann til að afhenda arf systur Ríkharðs, Jóhönnu Sikileyjardrottningar, og hertók Messína. 1582 - Gregoríus 13. páfi, innleiddi gregoríska tímatalið. 1911 - Í dag eru 108 ár frá því að kennsla hófst í fyrsta sinn í Háskóla Íslands, s.s. árið 1911. Við stofnun skólans sameinuðust Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn. Ein...