Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Soffi
Soffi Notandi frá fornöld 104 stig

Re: Crash

í Manager leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég er líka með Mac og þetta gerist hjá mér líka. Nákvæmlega eins. Er í Tactics í hálfleik og fer í einhvern leikmann til að skoða tölur og reyni að fara til baka - Crash. Ég er farinn að seiva fyrir hvern leik… bara svo maður tapar ekki of mörgum leikjum :(

Re: Myndavélakaup

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er búinn að lesa umsagnir á netinu um Olympus E500. Helsti gallinn sem fólkið finnur að vélinni er að Viewfinderinn er of lítill.

Re: Myndavélakaup

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oki. Veit einhver hvar ég get fengið slíka vél ódýrt?

Re: Myndavélakaup

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Júmm… er að meina 400D Ruglaðist aðeins

Re: Ballack

í Manager leikir fyrir 18 árum
Það er ekki séns að þetta fégráðuga kvikindi myndi nokkurn tímann skrifa undir samning sem hljóðaði upp á 2.800 pund á viku!!! Fyrr frýs í helvíti (eða að Liverpool vinnur deildina, gerist á sama tíma)

Re: Fuglaflensa?

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Meiddir líkmenn eiga það til að hrynja í ákveðnum tölum. Þeir hins vegar ná því aftur upp (í 99% tilvika) eftir smá tíma, þegar þeir eru komnir í match fit.

Re: Rooney

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Iss… svona verður þetta í raun undir lok leiktíðar. You'll see… you'll ALL see.

Re: Gallar!

í Manager leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta eiga að vera deildarleikir. Það gæti verið að inní lánstilboðinu hafi verið “Future-Fee”. Og þá ertu (held ég) tilneydd(ur) til að samþykkja. Annars gæti þetta líka verið að þeir borga fyrir að fá hann að láni, sem gerist stundum. Þá er ekki hægt að setja “Can be Recalled” sem klausu. Annars hef ég ekki fundið neina galla í þessum leik, þrátt fyrir að hafa spilað hann síðan hann komu út …

Re: Könnun

í Manager leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þeir manager leikir sem ég hef spilað hvað mest: 1. 97/98 - Byrjaði reyndar ekki að spil'ann fyrr en tímabilið eftir en var endalaust í'onum. 2. 00/01 - Snilld! 3. FM2006 - Er mikið í honum núna … maður þroskast aldrei uppúr þessu! (",)

Re: Stafford Rangers

í Manager leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Með þeim betri sem maður hefur lesið … (“,) Tilvalið að sleppa þessari ævisögu. Ég fæ nánast klígju í hvert skipti sem ég les: ”Og þá hringdi David Gill í mig og sagði mér að ég hafði fengið stjórastöðuna hjá United".

Re: Bullet dæmi

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Júmm … ég held það. Var í rauninni bara að velta fyrir mér hvað undirflokkurinn er kallaður í style … sem er ul ul. Ég fann líka theme í wordpress sem hjálpar mér með þetta. Takk samt :)

Re: Bullet dæmi

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég sko er búinn að gera listann sjálfur. Eða öllu heldur þá gerir WordPress Theme-ið hann fyrir mig. Hins vegar vil ég breyta stílnum (style.css) þannig að undirflokkarnir séu t.d. með öðruvísi bakgrunn heldur en undirflokkarnir o.s.frv. Listinn er e-n svona: <h2><em>Categories</em></h2> <ul class="categories"> <?php wp_list_cats('sort_column=name&hide_empty=0'); ?> </ul> Þessi kóði er í Stylesheetinu: /* paragraphs, lists, etc --------------------------------------------------*/ p {...

Re: Hýsing á heimasíðu

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
www.hozt.biz Allt sem þú þarft að vita … :)

Re: Frá ensku í íslensku

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sýnist ég gera þetta rétt. Uploada is_IS.mo í wp-includes/languages og breyta wp-config.php úr: define ('WPLANG', ''); í: define ('WPLANG', 'is_IS');

Re: Frá ensku í íslensku

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jamm. Ég er búinn að prófa að setja þetta inn en eina sem þetta gerir er að admin (login) síðan fokkast upp.

Re: Frá ensku í íslensku

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er einhver sniðug(ur) sem getur sýnt mér hvernig ég breyti þessu?

Re: Frá ensku í íslensku

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Tja … já. Er búinn að vera fikta í þessu heillengi . Er reyndar núna með blogþjónustu hjá Blogger og þar velur maður tungumálið. Hef ekkert fundið svoleiðis með WordPress, en ég veit að það er hægt að setja einhvern kóða í skjalið og þá kemur fram íslensku heitin í stað þeirra ensku.

Re: Joomla

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Skrítið. Samt þegar maður gerir: “joomla” + “Template” á google þá fær maður upp fullt af template-um. Síðan hef ég verið að breyta nokkrum template-um en væri til í að skoða það betur. Joomla notast við template.

Re: Hvernig á að smíða bloggkerfi?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég fæ þessa villu: Fatal error: Call to undefined function: mysql_result2() in /home/hafstein/public_html/vefmappa/blogtest.php on line 23 og línan er: 22: # Hversu margir eru búnir að setja inn athugasemdir 23: $athugasemdir = mysql_result2( "SELECT COUNT( id ) FROM blogg_svor WHERE blogg_id = '{$myrow['id']}'" ); Veit einhver hvað málið er?

Re: Hvernig á að smíða bloggkerfi?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Snilld. Það er frábært að sjá menn deila kunnáttu sinni með öðrum sem kunna ekki jafn mikið hérna. Áður hélt maður að allt svona væri mikið leyndarmál og menn börðust til að vernda kóða sína. (“,) Þetta er einmitt það sem ég er að ströggla með á vefsíðunni minni, bloggkerfið. Ég hef þó komist eitthvað áleiðis með því að fikta og einnig með því að finna leiðbeiningar, bæði hér á hugi.is/vefsidugerð og með google. Það er bara erfitt að lesa enskar leiðbeiningar þegar maður er byrjandi, en það...

Re: Að birta eingöngu fyrstu ca 10

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Takk …. (“,) En getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig ég hef bloggið þannig að eitt blogg hefur sína sér síðu. Þannig að ég gæti haft ”athugasemdir" o.s.frv.?

Re: form

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
http://www.promosi-web.com/script/guestbook/ Hérna er frí gestabók sem hægt er að nota. Þarft bara að breyta kóðanum (sem er php) og uploada. Allt annað er staðlað. Það er tekið fram hverju þá mátt breyta, og hverju ekki.

Re: Club Athlético de Madrid

í Manager leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef aldrei spilað spænsku deildina í FM leikjunum. Þekkti enga leikmenn nema Torres, Kezman og Petrov. Hins vegar kannaðist ég aðeins við Leo Franco, en ekki nóg til að vita hvort hann var góður eða ekki.

Re: Team of the week.....

í Manager leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
http://www.hugi.is/manager/images.php?page=view&contentId=2636316 Ekki ósvipað lið … (",)

Re: Playtime í Fm 05

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er oftast í fartölvunni minni í Manager og þegar eg læt hana fara í Hibernate með leikinn opinn þá heldur þessi timer áfram. Ef ég myndi t.d. byrja nýtt seif á laugardegi og fara svo bara á hibernate fram á næsta laugardegi þá yrðu komnir 7 dagar á þennan timer en samt væri ég á fyrsta degi. Þannig að þetta er nú frekar afstæður tími.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok