Svona 10/90. Ég hef orðið ástfangin af gaurum sem voru bara skemmtilegir og samt taldir “ljótir”, meira að segja ég varð að viðurkenna að þeir voru ekkert spes í framan og líkama en það skipti eiginlega engu máli. Samt er kærastinn minn nútildags óeðlilega sætur, en það er bara bónus ofan á það hvað hann er skemmtilegur.