Hvað við getum lesið úr úrslitum gærdagsins Í gær komust eftir farandi lönd áfram í aðalkeppni Eurovision Grikkland, Rúmenía, Bosnía-Hersegóvína, Finnland, Rússland, Ísrael, Aserbaídsjan, Armenía, Pólland og Noregur Þetta kom mér þó nokkuð mikið á óvart. Ég spáði Noregi ekki áfram og alls ekki Póllandi. Ég gerði ekki sterklega ráð fyrir Írlandi, ég viss að þeir myndu komust áfram en raunin var ekki sú. Það sem við getum lesið úr þessu öllu saman er að þetta ár á eftir að vera sanngjarnt ár....