Takk fyrir ábendinguna. Æ átti að fá 10,8% og einn fulltrúa. Ég vil persónulega sjá faglegaráðinn borgarstjóra sem allir flokkar geta sætt sig við, enginn meirihluti verði við völd heldur sannfæring hvers borgarfulltrúa verði við líði í afgreiðslu hvers máls. Það má vel vera að ég sé ekki sanngjarn í garð Ólafs F., en ég spái honum ekki góðu gengi í þessum kosningum.