“Guð lætur aldrei það mikið á axlirnar á þér að þú getur ekki borið það” Hvar í ósköpunum liggja slík mörk? Er stöðug andlega og líkamleg pynting frá vöggu til snemmrar grafar án vitsmunalegra samskipta við annað fólk ekki of mikið? Til eru dæmi um slíkt, og ef þau eru ekki of mikil byrði á axlirnar, þá veit ég ekki hvað. Það er hægt að skynja, skilja, vita, telja upp, og greina út í æsar, án þess að læra einn einasta hlut, bara ef maður finnur sér nægilega vitlausa rökvillu. Svona...