ég er svona einn af þessum linux newbe's og ég tók upp á því að nota Mandrake Linux sem að ég verð að segja að sé ekki langt frá því að vera bara hliðstæð útgáfa af RedHat. Mandrake leggur mikið uppúr útliti á kerfinu og allan frágang og verður stundum að lúta í lægri kantinn þegar að á software mál er litið… [það er staðreynd]… þó ég er ekki sammála þessu! Þú hefur engu að tapa að ná í MDK 9.1 sem að er snilld… ég á 9.0 og 9.1 á CD ef að þig vantar lánað!!!