Ok, var að fá í hendurnar nýja army listan fyrir beastmen… Og er farinn að geta mér til um hvað sumir mæti með á næsta mót… Látum okkur nú sjá… nú geta chaos spilarar blandað saman td chaos lord á dreka, chaos knights, dragon ogres, GIANT!! og jafnvel dragon ogre drake, sem verður augljóslega eitthvað voða stórt, ljótt og rasssparkandi. Var ekki komið nóg handa þeim samt? Ekki að það verði markt annað í hernum til að targeta great cannons á, en samt… Dvergarnir mínir eru nú bara með cannon...