Hér kemur fróðleikur um Impressionisma og Expressionisma Nafnið Impressionismi á rætur sínar að rekja til málverkasýningar sem haldin var í París 1874. Sýning þessi stórhneykslaði gagnrýnendur þess tíma. Gagnrýnendur gáfu málurum sýningarinnar viðurnefnið Impressionistar eftir málverki Claude Monet ,,Impression"(sólarupprás). Viðfangsefni: Impressionistar lögðu áherslu á hina sjónrænu túlkun augnabliksins. Þeir vildu mála undir berum himni og fanga áhrif og blæ náttúrulegrar birtu. Þetta...