Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Snoother
Snoother Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
294 stig
Snoother

Ef RÚV drullaðist til að hafa góða dagsskrá! (83 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ok ég er að tala fyrir hönd vina minna og margra aðra, sem eru dauðþreyttir á slappri og leiðinlegri dagsrká RÚV!!! Tökum sem dæmi dagskráin laugardagin 22. maí: The other sister, um þroskahefta stelpu sem er staðráðin í að standa á eigin fótum… hljómar spennandi :S American president, um forseta sem byrjar í sambandi í miðju kjörtímabili, verð að viðurkenna að það hljómi spennandi en samt höfðar ekki til allra… Entre las piernas, kynóð kona heldur framhjá manninum sínum sem er lögga… vil...

Málaliðar... (4 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Var að pæla… langar einhvern að vera svona “málaliði” í svona “málaliðacorpi” bendi á að málaliði er það sama og mercenery(ekki rétt skrifað ég veit :D). Fá borgað fyrir að vera í spennunni, er það ekki draumur allra :P var bara að pæla í þessu<br><br>Snoothe

Engin öfgatrúarbrögð!!! (27 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ok þar sem ég hef verið í pásu hérna á Deiglunni í smá tíma þá hef ég ákveðið að gefa frá mér eitthvað öfgafullt og krassandi! Þá ákvað ég að fjalla um öfgatrúarbrögð, bendi á að ég er trúaður en er þó ekki að fullvissa um að Guð sé endilega til! og að hann sé eini Guðinn í heiminum! Flest stríð í heiminum byrja vegna trúarbragða, hugsið ykkur Ísrael og Palestínu. Þetta er trúarbragðastríð, þar sem múslimar og gyðingar berjast við hvern annan… bæði trúarbrögðin eru öfgatrúarbrögð, það er að...

Svá vandræði... (2 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sorry ég er með smá vandræði í sambandi við DoD… Vandamálið er að þegar bardagar koma uppí DoD og þá á íslenskum serverum þá kastast pingið mitt upp, ég byrja að lagga geðveikt og get ekkert gert, skýt kannski á´óvininn en hann birtist bara einhversstaðar annarsstaðar og skýtur mig í tætlur. Þetta er að fara frekar mikið í taugarnar á mér þar sem ég kalla stundum fólk til að spila DoD en get ekki spilað með þeim, þetta er að fara í mínar fínustu. Tölvan mín er með: 256 ram 1.8 ghz örgjörva...

Sjálfstæði Baska (2 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mér datt í hug að skrifa þessa grein eftir árásina 11. mars sem var mjög sorglegur atburður. ATHUGIÐ ég er ekki að segja að ETA sé viðriðið við árásina! þetta er bara grein um Sjálfstæðisbáráttu Baska og hvort þeir eigi að fá sjálfstæði eða ekki :D Um þjóðernisstefnu og sjálfstæði: Oftast er fjallað um sjálfstæði á þann hátt að nauðsynlegt sé að þjóð sem talar sameiginlega tungu þurfi að ráða sér sjálfri, geta stjórnað sjálfri sér. Það er kallað pólítískt sjálfstæði. En það er líka til...

Eiga Baskar að fá sjálfstæði? (0 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum

16 manns inná (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já núna á þriðjudaginn klukkan 8. komu 16. manns inná Gzero serverinn ákveðin í því að hafa góðar stundir saman, þetta er bara einsdæmi um það að DoD er ekki að deyja út heldur er þetta niðurdrepandi tal um að enginn spili DoD lengur að drepa samfélagið! Fyllikallinn kom og sá og skaut alla niður þá, sem á hann skutu en í burtu svo þutu ;) Ég vil líka segja ein orð: DoD deyr aldrei!!! og það á að halda þessu lifandi, lítið á tölurnar. Við fengum 16 mann inná server með skömmum fyrirvara,...

Dod ljóðið :D (7 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Klukkan er 8, sunnudagskvöld allir farnir í önnur lönd. Ó dod hvar er þín fornaldarfrægð? Nú er á spilun mikil lægð. Ó doddari, þetta er Ísland spilaðu með, M1 Garand æ, góði skemmtu þér með oss Ei skaltu gefa okkur kveðjukoss! Nú skaltu taka þér byssu í hönd farðu ekki yfir í önnur lönd! Dreptu alla sem þú hatar í God ;) Þar er fjörið við að spila Dod ;) Ó Dod nú mun rísa þín frægð, hún hefur verið mikið rægð. Við verðum öll að hjálpast að til að koma leiknum á stað. Farðu nú að spila Dod...

Það er hægt að halda lífi í DoD (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég var áðann á kvöldi þar sem um 7 liðsmenn Bunker liðsins í DoD hittust og ákváðu að skemmta sér, eftir smá tíma fórum við á erlenda servera og skemmtum okkur ágætlega. En seinna um kvöldið þá ákváðum við að fara á íslenska DoD serverinn, og náðum við þar uppí 12 leikmenn. Fyrst þetta gerðist á föstudagskvöldi, þá ætti að geta komist uppí 20 manns eða jafnvel 24 á venjulegum kvöldum ef fólk myndi bara fara á servera og bíða eftir öðrum. Svo mín spurning er: Eigum við DoD spilarar gleyma því...

Skattur á fitu (11 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég var að lesa Morgunblaðið í morgun, sá þar grein um að Bretar ætli kannski að setja skatt á fitu eða fituríkann mat, ja ég verð að viðurkenna að þeir eru ekki alheimskir Bretarnir, ví a ðvegna kannana munu þriðjungur breska karlmanna vera of feitur árið 2020. Nú eins og sumir vita var einhver umræða um þetta hérna á Fróni, um að við ættum að setja skatt á gosdrykki. Veit ekki alveg hvort það var samþykkt eða ekki. En samt er talið að við myndum græða mikið á því, skatturinn myndi gera...

Síða íslenskra þjóðernissinna - (47 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var um daginn að skoða síðu með vini mínum… hann sagði mér að hann hafi frétt af síðu íslenskra þjóðernissinna og vafasömu efni sem við fundum þar. Við fórum á hana og lásum þarna allt efni… mér til mikils hryllings fattaði ég hvað fólk gæti lagst lágt. Þarna sá ég ýmist vafasamt efni sem ég ætla núna að fara yfir og rökræða og leiðrétta… bendi á að flest efni er tekið af síðu FÍÞ http://notendur.centrum.is/~fith/ Byrja ég á því að taka dæmi úr stefnuskrá FÍÞ FÍÞ: 1. Að hindra frekara...

Eru Bandaríkin óstöðvandi? (25 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þegar Íraksstríðið byrjaði þá pældi ég í því: Geta Bandaríkin gert hvað sem þeim langar til. Segjum að Bandaríkin vildu núna fara í stríð við Íran, er eitthvað sem ætti að geta stoppað þau, varla gætu Evrópu þjóðir lýst yfir stríði á þau, ég meina þá yrði bara heimsendir, líka þau lönd sem fara í stríð við BNA eiga litlann möguleika á sigri, því að her BNA er of sterkur. Ef BNA myndu ráðast á einhver önnur nágrannalönd Íraks, þá væri það dauðadómur fyrir þau lönd, við sáum öll hvernig...

Fyllikall er kominn aftur! (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eftir að hafa tekið sér um 3 mánaða pásu þá hefur Fyllikall loksins komið aftur og mun fara á Ground Zero og mun vonandi vinna :) Fyllikall byrjaði að spila DOD í byrjun ársins 2003 og fyrsta clanið sem hann dór í var Able. Nú er Fyllikall kominn í hið góða clan Bunker og mun hann ásamt þeim rústa öllu á Ground Zero um helgina. Snoother/Fyllikall

"Punkta" - kerfið (19 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Um daginn(fyrir nokkrum mánuðum :D) datt mér svoldið í hug, ef við viljum að fólk hætti að kaupa sér eiturlyf, vændi og annað ólöglegt þá ættum við bara að hætta með peninga, ef peningar væru ekki til þá gæti enginn keypt sér ólöglega þjónustu. Hljómar heimskulegt, en ekki hætta að lesa strax :) Ok tökum sem dæmi, einn maður vinnur hjá fyrirtæki niðrí bæ, hann fær útborgað eða hann fær sérstaka punkta inná sérstakt kort sem hann á, síðann fer hann í búðir og kaupir það sem hann þarfnast,...

Nýr Bond leikur... hvenær munu þeir læra... (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Næsta febrúar kemur út nýr Bond leikur. Og þeir hafa lofað að hann verði með meiri Bond fíling en hinir leikirnir, sem hafa að mínu mati verið ömurlegir, ömurlegir söguþræðir, og ekkert spennandi við þá, og eru þeir réttara sagt mjög klisjulegir. Kannski verður næsti leikur betri en ég hef góða hugmynd um hvað þeir ættu að gera… endurskapa Goldeneye. Sá leikur var sá besti sem ég hef spilað, maður gat spilað hann endalaust og aldrei fannst manni hann vera leiðinlegur. Maður setti svindl á og...

Jólasveinar eða kólasveinar? (7 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég var í kringlunni áðann og þá sá ég jólasveina, þeir sungu lög fyrir börnin eeins og jólasveinum er einum lagið :D var ég bara ánægður með frammistöðu þeirra en hún var bara ágæt :). En samt voru þeir í rauðum jólasveinabúningum eða “kólasveinabúningum” eins og ég kalla það alltaf :) Þá pældi ég í því: ættu þeir ekki að vera í þeim búningum sem íslenska menningin hefur sett þá í, eða eigum við að hafa þá í þeim búningum sem kóka kóla notaði einu sinni til að selja vöru sína? Var bara að...

Herinn burt??? :S (25 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum
Ég hef oft pælt í því hvort það yrði gott fyrir okkur Íslendinga að herinn fari burt, ef maður pælir í því þá hefur herinn sínar slæmu og góðu hliðar. Allir vita að BNA herinn veitir mikið af fólki vinnu, einnig skýtur hann skjólvæng yfir okkur ef einhver myndi á okkur ráðast. Eða myndi hann gera það, ef maður pælir í því þá er það asnalegt að hugsa til þess að Libýa eða Norður-Kórea eða þau lönd sem eru talin mjög hættuleg af vesturlöndunum, myndu ráðast á Ísland. Einnig hvað höfum við gert...

Afhverju að læra dönsku (100 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum
Mér datt þetta í hug í dönskutíma áðann, en þá vorum við að rökræða afhvejru ættum við að læra dönsku. Ég tek ekki dönsku mjög alvarlega, ég lýt á það sem tungumál sem við ættum ekekrt að læra, afhverju ekki? Kannski vegna þess að við vorum einu sinni undir dönum og þeir voru svoldið slæmir við okkur á vissan hátt, og eflaust góðir við okkur á annan hátt :). Mér finnst að læra dönsku sé bara gamall partur af því þegar við þurftum að lúta danakonung, og núna þegar við erum sjálfstæð þjóð þá...

Ps2 leikir til sölu!!! (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Ég er að selja Ps2 leiki, allir leikir eru undir Bt verði(eða því verði sem ég sá á netinu). Hér fyrir neðann er það verð sem ég hef sett á leikina, einnig getið þið fengið Ps2 fjarstýringu á 1000 kr. :) Verð er prúttanlegt, ef þið nennið ekki að svara hérna á huga þá hringið í mig í síma 8651545 :) Leikir: Tomb Raider: Angel of darkness = 3000 Tekken 4 = 2000 Metal Gear Solid: 2000 Socom: U.S navy seals = 4000 Reign of fire = 2000 Burnout 2 = 3000 Lotr: The fellowship of the ring = 3000...

Hugrekki (86 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum
Ég var að lesa bók um Seinni Heimstyrjuöldina, en þar var stóð og var sýnt að Pólverjar hafi barist fyrir hvern metra af landi þótt þeim hafi verið slátrað í þúsundum þangað til varsjá féll(og 900.000 pólskir hermenn gáfust upp). Þarna fór ég aðeins að pæla: myndum við Íslendingar gera það sama eða myndum við Íslendingar gera það sama, myndum við deyja og drepa fyrir landið okkar? Auðvitað eru núna öðruvísi tímar og allt álit manna er öðruvísi. En þá las ég líka að Danir gáfust strax upp...

Þjóðarstolt (80 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég var í skólanum um daginn(er í 10. bekk) þetta var rétt eftir leikinn við þýskaland þar sem við gerðum jafntefli. Ég fór aðeins að tala við vini mína og spurði þá hvort þeir væru ekki stoltir, en þeir sögðu nei og önsuðu, hérna á íslandi er allt svo dýrt, mér finnst þetta land sökka, frekar að búa útí Bandaríkjunum eða Bretlandi. Þetta fannst mér svoldið leiðinlegt því að þjóðarstolt mitt er mjög mikið. Ég get ekki sagt að eitthvað land sé betra en Ísland. Svo fór ég á netið nokkru eftir...

Thule Industries (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 3 mánuðum
18. ágúst fæddist nýtt Fyrirtæki sem ber nafnið Thule Industries. Við erum 2 núna í því og munum kannski fjölga svoldið á næstu dögum. Við erum multi-race og við munum hleypa íslendingum og útlendingum í fyrirtækið, en núna eru bara íslendingar og munum við hleypa útlendingum í corpið seinna meir. Allir velkomnir í fyrirtækið, vona að sjá ykkur koma í það Leifur Heppni P.S. Þetta var fyrsti pósturinn minn :S, vona að hann hafi ekki verið slappur :)

Útlendingar (6 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var rétt áðann að spila á Simnet, en þar voru minnsta kosti 3.útlendingar, hélt að það yrði alveg ágætt að spila við þá þótt þeir voru með 100, 200, 300, í ping. Sem Ízlendingur sagði ég við þá: hey americans who was first to find america? Svar: what did i do?(tek það fram að hann var ekki að tala við neinn annan) :S Seinna sagði annar, þegar ég var búinn að drepa 2. kana á stuttum tíma : u couldnt had done that, u must be cheating. Ég var ekki að svindla og sagði honum að ef hann gæti...

Vil koma smá skoðunum á framfæri (18 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nýji leikurinn er kannski á margann hátt betri en sá gamli… en samt ertu hlutir í leiknum sem mér finsnt bara fáránlegir og enginn tilgangur með þeim. 1. dæmi: Maður sér hvar vinir sýnir eru á kortinu… ef maður sér einhvern deyja á kortinu þá veit maður akkúrat hvar óvinurinn er. Segjum að ég drepi einn gaur.. held smá áfram og þá er grúppa af óvinum að bíða eftir mér og veit alveg um mig… :S 2. dæmi: Handsprengjur sjást á kortinu… minni líkur að því að maður gerir einvher dráp með...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok