Sammála, Blood Feast er fyrsta “gore” myndin, kom út 1963. H.G Lewis leikstjórinn henti bara einhverju ofbeldi á skjáinn til að reyna að ryðja brautina, sem hann gerði, frábær mynd (ekki frábær, so-bad-its-good.) slasher myndir byggjast á “whodunit” aðstæðum ekki bara á gore-i.