The Children of Húrin Loks hefur ný bók litið dagsins ljós, 30 árum eftir dauða J.R.R. Tolkien. Bókin ber nafnið ‘The Children of Húrin’ og er gerð eftir gömlum handritum sem Tolkien skrifaði, og svo kláruð af syni hanns, Christopher Tolkien. Bókin kom út 17. Apríl 2007, og gerist löngu fyrir tíma Lord of the Rings. Hún fjallar um hetju frá fyrstu öldinni, Húrin af mönnum, sem er ‘cursed’ af ‘the Dark Lord Morgoth’. Tekið af Wikipedia: The book was published on 17 April 2007,[1][2] by...