Afhverju yrði pottþéttt að það yrði notuð kjarnavopn? Ég held að einhver þjóð myndi ekki senda kjarnorkuvopn á einhverja aðra þjóð sem ætti líka nóg af þeim.. því þá myndu þeir pottþétt fá kjarnorkuárás til baka…. Bara eins og í kaldastríðinu, þá þorðu þeir ekkert að nota þetta því að hin þjóðin átti nóg af þeim líka