Já mér hlakkar ekkert smá til að fá að sjá þessa mynd.. allavega besta bók sem ég hef lesið En já það er spurningamerki við Tom Hanks, hann er auðvitað frábær leikari en veit ekki hvort hann passi í hlutverkið. Síðan las ég einhverstaðar að Julie Delpyh hefði verið í einhverjum viðræðum við þá sem gera myndina, um að leika Sophie, lýst bara vel á það.. einhver mintist á Willem Dafoe sem Sílas ég væri til í að sjá það.. Hann yrði öruglega fínasti albínói :p En síðan myndi ég vilja sjá Reno í...