Muse skipa þeir Matthew James Bellamy sem spilar á gítar, píanó og syngur, Dominic James Howard sem spilar á trommur og Christopher Tony Wolstenholme sem spilar á bassa. Hljómsveitin kemur frá Devon í Bretlandi sem er 15000 manna bær í suður Englandi. Tríóið byrjaði að spila saman aðeins þrettán ára gamlir, spilandi cover af mörgum vinsælum lögum frá fyrri hluta 10. áratugsins. Þeir báru nokkur nöfn t.d. Gothic Plague, Fixed Penalty og Rocket Baby Dolls en eftir að þeir fóru að búa sjálfir...