Já, stærðfræðin hefur náttúrulega breyst svo mikið. Hver veit ekki að saga Rómaveldis breytist milli ára, frétti að á næsta ári myndu Gallar hafa sigrað Rómverja! Síðan er þetta hneyskli með latínuna, hún breytist svo ört að það ætti í rauninni ekki að prenta út bækur (bara hafa þetta í tölvutæku formi). …þar sem námsefnið getur breyst, er því breytt í samræmi við breytingarnar.