Ég tek ekki dönsku og ekki samfélagsfræði. Ég las náttúrufræðibækurnar einusinni yfir í páskafríinu og svo er ég búinn að lesa Kraft og Hreyfingu, Orku og Sól, Stjörnur og Tungl aftur yfir. Ég tók menntaskólaáfanga í Líf. fyrir áramót svo ég kann hinar mjög vel, efnafræðin er náttúrulega bara heimskulega létt að mínu mati. Af því að ég sleppi dönsku og samf. þá fæ ég fjögra daga helgi til að læra betur undir náttúrufræði og kíkja á stærðfræðina, svo ég hef þar nægan tíma til að leggja loka...