Snjolfurinn Þessvegna vitum við að massi hlutarins er 0,5 kg (í dæminu sem korkahöfundur gaf upp), straummótstaðan 5 N, hröðunin 0 sem þýðir að það þarf engan kraft umfram þyngdina. Af því leiðir að jafnan sem þú komst með er rétt [straummótstaða/þyngdarhröðun = massi] eða (eins og réttilega getið hjá þér) 5 N / 10 N = 0,5 Kg.Til að setja þetta skref fyrir skref í jöfninni [þyngd - kraftur sem þarf til að gefa hlutnum hröðunina 0 = straummótstaða] getum við sagt: X N - 0 N=5 N X N - 0 N + 0...