Reykingar eru allt í lagi á ákveðnum stöðum og bara sjálfsagt að fólk megi velja það að reykja. En…að reykja á “opinberum” stað, eins og veitingahúsi, hefur það í för með sér að fólk í kringum reykingarmanninn skaðast vegna óbeinnareykinga. Þeir sem hafa valið að reykja ekki, t.d. vegna skaðsemi þeirra, eiga rétt til að borða á veitingastað án þess að anda að sér tóbaksreyk.