Já, þó það hafi kannski ekki komið fram í svarinu mínu hér að ofan, þá finnst mér það líka gott að hermennirnir hreyfi sig hægar. Það gerir, eins og þú sagðir, leikinn mun raunverulegri. Síðan finnst mér sá hluti leiksins sem gerist í “turn-based-hlutanum” vera leikurinn sjálfur. Svo þó þessi hluti sé kannski ekki eins og ég vil hafa hann (þó mér hafi líkað við það litla sem ég prufaði) þá skiptir það, að mínu mati, ekki svo miklu máli.