Jájá, en þú sagðist vera stoltur af sögu vesturlandanna. Ég var bara að benda á það er stór svartur blettur á sögu Evrópu sem kalla Kaþólska kirkjan, sem þú ert vonandi ekki stoltur af. Grikkir, Rómverjar; ýmsir vísindamenn og uppfinningamenn (s.s. Newton, Einstein, Galileo, Edison o.s.fr.), ýmsir jafnréttissinnar; ýmiss bókmenntaverk og listaverk eru hinsvegar hlutir sem maður er og ætti að vera stoltur af í sögu “okkar”.