Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SniperGirl
SniperGirl Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 0 stig

Re: GMG

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Oliver verður að drullast úr þáttunum, ég gjörsamlega þoli hann ekki. Það liggur við að maður haldi að hann sé einhver psycho killer sérstaklega þegar hann stóð svona fyrir utan gluggann og glápti á þau skemmta sér. Hagar sér eins og stalker. Síðasti þáttur (17.maí) sýndi hans illa, innra eðli.

Re: Tilfinningar...hvað er að mér???

í Heilsa fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sama hér, þetta er bara eins og talað út frá mínu hjarta!

Re: skólinn þinn

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Flensunni!

Re: Sjónvarp og kynferði

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já ég er sammála greinarhöfundi. Svo er líka eitt sem ég skil ekki, ef að öllum heiminum finnst þetta svona sjúkt af hverju eru fjölmiðlar um allan heim að sýna þetta hvað eftir annað. Af hverju er heimsbyggðin ekki brjáluð út í fjölmiðlana frekar? Pæling…

Re: Mistök þáttanna

í Gamanþættir fyrir 21 árum
Eitt sem ég þoli ekki er að í einhverjum þætti (kann þetta ekkert utan að) þá segist Monica alls ekki vilja breyta gamla herberginu hennar Rachel í game room með gömlum tölvuleikjakössum en síðan seinna þegar Pheobe gefur Monicu Ms. Pacman spilakassann þá er hún yfir sig hrifinn og vil endilega setja hann í gestaherbergið!

Re: *KlappKlapp*

í Gamanþættir fyrir 21 árum
Góð “samantekt”!!! ;)

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði

Re: Flott að láta sjást í G-strenginn?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eins og fólk er búið að segja: Niður með Æskuna og niður með g-strengi fyrir börn!!!

Re: Ekki versla í VOKAL í Smáralind

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég fór inní VOKAL fyrir nokkrum mánuðum með tveimur vinkonum mínum og við vorum bara skoða, búðin var næstum því nýkomin. Um leið og við komum inn fór afgreiðslustúlkan að pota að okkur einhverjum fötum og hreinlega ýtti okkur inní mátunarklefa með hrúgu af forljótum fötum í allt of litlum númerum. Síðan æddi hún bara inná okkur standandi þarna á brjóstahaldaranum og alltaf bara:“ó mæ god hvað þetta fer þér vel”…Þoli starsfólkið ekki enda fer ég næstum aldrei þarna inn.

Re: Stress sem fylgir samræmdumprófum..!!

í Skóli fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ókei greinilegt að sumt fólk hérna er alveg fáránlega heppið. Ég þurfti þokkalega að læra fyrir þessi próf, fékk líka góðar einkunnir en ég byrjaði samt ekki nærri því eins snemma og ég ætlaði. Það segjast flestir ætla að byrja strax eftir áramót en flestir byrja síðan ekkert fyrr en mánuði fyrir prófin. Ég var alveg eins og þú, tók sko prófin í ár og ég var líka geðveikt stressuð og lærði greinilega meira en flestar vinkonur mínar en ég gat samt alveg hangið með þeim allavega annan hvern...

Re: Hún

í Smásögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
ALveg sammála hinum, mjög góð saga ;)

Re: Þínir fimm uppáhalds þættir?

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég get ekki valið á milli það eru bara svo margir góðir þættir en einn snilldarþáttur sem enginn er búin að nefna er þátturinn þegar ross fer á date í leðurbuxunum, það er eitt af því fyndnasta sem ég hef séð um ævina! ;)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok