Sælt veri fólkið!! Ég er Jeppamaður, og búinn að vera atvinnubíltjóri í mörg ár. Og ég verð nú að svara þessu með að fjórhjóladrifsbílar bremsi ekki betur enn aðrir….Þeir gera það víst…allaveganna fólksbílarnir þar sem að þá er bíllinn að taka á móti með 2 drifum og ekki 1 drifi. Ef þú sem skrifaðir þetta átt 4x4 bíl þá skaltu prufa muninn á að bremsa fjórhjóladrifs bíl án þess að kúpla og prófa að bremsa framdrifsbíl án þess að kúpla…og prófaðu svo sama hlut þegar þú kúplar. Ef þú kúplar í...