Málið er bara að það er svo margt sem “var” galdrar, sem “er” vísindi núna og það er það sem reynt er að benda á hér. Ef það sem “er” óútskýranlegt núna verður senna sannað, verður það kallað vísindi, rétt eins og efnafræði, jurtafræði, stjarnfræði, dáleiðsla og svo margt annað. Vísindaheimurinn hefur hvorki áhuga, né fjármagn til að standa í þeim stóru rannsóknum sem til þarf, en margar af þeim rannsóknum sem til eru styðja það sem hér er nefnt, til dæmis hafa verið gerðar rannsóknir á...