Warlock er uppfinninig kirkjunnar í englandi og þýddi sá sem setur varðlokur.. orðið var notað sem skammaryrði og þýddi í daglegu tali, svikahrappur eða sá sem svíkur ættbönd ef ég man rétt. Það er ástæðan fyrir að margir forðast að nota það, það sama á við um seiðskrattan. Bæði karlmenn og kvennmenn geta kallað sig nornir, rétt eins og bæði kvennmenn og karlmenn geta kallað sig, slökkviliðsmenn, lækna, og hjúkrunarfræðinga… Varðandi ættgengnina, þá fáum við flest þekkingu frá foreldrum...