það versta við ff 9 var það hversu auðveldur hann var! þessir leikir eiga að vera erfiðir og maður á að dunda sér við að hækka characterana um level til að geta unnið bossanna:) ég var virkilega ánægður með card game-ið í þessum leik og mér finnst að það sé mikilvægt að allir ff leikir séu með card games :P eða allan vega einhverjum svona mini leikjum like ff8. En að mínu mati er FF 7 langbestur, söguþráðurinn er ótrúlegur, þetta er erfiður leikur, allan vega að mastera hann (ég er búinn að...