Trú Trú byggist á því að halda einhverju fram án stuðnings við sýnileg gögn. Þeir sem trúa á guð í hvaða samhengi sem er, Kristni, Gyðingdóm, Islam eða hverslags theista eru að trúa að eitthvað/einhver gerði eitthvað án þess að nokkur gögn styðji það, semsagt bara trúa. Hvort sem það er að skapa heiminn, skapa okkur eða stjórna veðri og vindum. Trúleysi Trúleysi, allavega eins og ég skilgreini það, er að telja að enginn guð hafi gert nokkuð sökum skorts á gögnum sem sýna fram á það. Fólk sem...